Saturday, February 18, 2006

Réttlæting á nafgiftinni!

Þessi frétt í fréttablaðinu þ. 13. febrúar finnst mér fyllilega rétllæta nafngiftina á blogginu!

"Drukkinn á ofsahraða"

"Maður sem tekinn var fyrir að aka ölvaður á 159 km hraða í Austur-Húnavatnssýslu hefur verið dæmdur fyrir í hæstaréttií sex mánaða skilorðsbundið fangelsi til þriggja ára."
"Við handtöku lögreglunar framvísaði maðurinn skilríkjum annars sem var í kjölfarið kærður fyrir aksturinn." "Sá kom fyrir Héraðsdóm Reykjavíkurog greyndi frá að veskinu hans hefði verið stolið á veitingastað í miðbænum." "DNA rannsókn í Noregi skar úr um hver ók bifreiðinni og komst maðurinn því ekki hjá dómi, en þar sem að hann var aðeins 19 ára þótti skilorð við hæfi."

Halló ?? Við hæfi ? Ég gæti rausað endalaust um gagnslausa réttarkerfið okkar, en þessi frétt segir í hnotskurn það sem segja þarf!
FREE hit counter and Internet traffic statistics from freestats.com