In the beginning!
It is alive!
BTW! Ekki reyna einu sinni að pirra ykkur yfir stavseddningunni...(Hvað þá heldur málfræðinni!)
BTW! Ekki reyna einu sinni að pirra ykkur yfir stavseddningunni...(Hvað þá heldur málfræðinni!)
Ég er útlendingur í eigin landi. Ég hef ferðast um heiminn og búið í honum. Ég hef drukkið í mig ólíka menningu, ólík trúarbrögð og ólika siði. Ég hef reynt að virða og aðlagast þá staði sem ég hef búið á, og lært mikið af því. En heima er best. Það er samt mikið sem í taugarnar mér og þetta blog er um það!
<< Home