Alive! (Maybe well?)
Langt um lengi bloggað!
Margt sem að ég gæti tekið mér til að þrasa um, en svona meðan maður er að komast aftur í gamla góða pirringinn, þá er eitt sem að ég rakst á sem að mér fannst soldið áhugavert!
http://www.visir.is/article/20070227/FRETTIR01/70227103
Mjög svo áhugavert að mínu mati, og skýrir kannski af hverju að fólk ber svona litla virðingu fyrir lögum og reglu.
Margt sem að ég gæti tekið mér til að þrasa um, en svona meðan maður er að komast aftur í gamla góða pirringinn, þá er eitt sem að ég rakst á sem að mér fannst soldið áhugavert!
http://www.visir.is/article/20070227/FRETTIR01/70227103
Mjög svo áhugavert að mínu mati, og skýrir kannski af hverju að fólk ber svona litla virðingu fyrir lögum og reglu.
<< Home