Súper-Hraðbrautir
Mikið fer fyrir umræðunni þessa daganna um að það ætti að tvöfalda hin og þennan veginn í átt að höfuðborginni, og einna helst þá suðurlandsveg. Áður en lengra er haldið, vil ég segja að ég styð heilshugar þá umræðu, enda ekki spurning um að hægt sé að stórbæta umferðaröryggi með þessu.
Hinsvegar...þá virðist lítið fara fyrir í umræðunni að íslendingar yfir höfuð ættu að líta í eigin barm og endurskoða hvernig að þeir aka um vegi landsins! Áður en að þú ætlar að fara að segja: "Ég keyri sko ekki eins asni!" Þá er samt sem áður einhver sem að gerir það! Og því miður þá er það nú þannig að við sem eiginhagsmunaseggirnir sem við erum, viljum alltaf láta laga, breyta og bæta allt annað en okkur sjálf. Þetta er aldrei okkur sjálfum að kenna!
Ef að þú trúir því virkikega ekki hversu slæmir bílstjórar við í raun erum, hvet ég þig til að eyða svona um 10 mínútum í það að fylgjast með umferðinni frá einni af fjölmörgum göngubrúm sem að liggja yfir súper-hraðbrautirnar sem að liggja í gegnum borgina. (nóg er af þeim)
Eftir smá bíósýningu, þá kannski skilurðu hvað ég á við með að við Íslendingar kunnum ekki að keyra!
Hinsvegar...þá virðist lítið fara fyrir í umræðunni að íslendingar yfir höfuð ættu að líta í eigin barm og endurskoða hvernig að þeir aka um vegi landsins! Áður en að þú ætlar að fara að segja: "Ég keyri sko ekki eins asni!" Þá er samt sem áður einhver sem að gerir það! Og því miður þá er það nú þannig að við sem eiginhagsmunaseggirnir sem við erum, viljum alltaf láta laga, breyta og bæta allt annað en okkur sjálf. Þetta er aldrei okkur sjálfum að kenna!
Ef að þú trúir því virkikega ekki hversu slæmir bílstjórar við í raun erum, hvet ég þig til að eyða svona um 10 mínútum í það að fylgjast með umferðinni frá einni af fjölmörgum göngubrúm sem að liggja yfir súper-hraðbrautirnar sem að liggja í gegnum borgina. (nóg er af þeim)
Eftir smá bíósýningu, þá kannski skilurðu hvað ég á við með að við Íslendingar kunnum ekki að keyra!
<< Home